Vogar
Útlit
- Vogar geta líka átt við Voga í Færeyjum.
Vogar er bær á norðanverðu Reykjanesi, íbúafjöldinn er um 1.800 (2024). Bærinn er hluti af Sveitarfélaginu Vogum sem nær yfir Voga og Vatnsleysuströnd. Á Vatnsleysuströnd búa um 100 íbúar í dreifbýli.
Íbúum hefur fjölgað talsvert eftir að Grindvíkingar fluttust búferlum vegana náttúruhamfara. [1]
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.