Fara í innihald

Brasilíustraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 30. nóvember 2017 kl. 15:06 eftir 37.205.33.45 (spjall) Útgáfa frá 30. nóvember 2017 kl. 15:06 eftir 37.205.33.45 (spjall) (örfáar orðalagsbreytingar)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort af Suður-Atlantshafshringstraumnum: Brasilíustraumurinn er við strönd Suður-Ameríku vinstra megin

Brasilíustraumurinn er hlýsjávarstraumur sem rennur suður með strönd Brasilíu að ósum Río de la Plata. Straumurinn er grein af Suður-Miðbaugsstraumnum sem verður til þegar sá síðarnefndi mætir Suður-Ameríku. Straumurinn er jaðarstraumur eins og Golfstraumurinn en er þó mun grynnri og veikari en hann. Brasilíustraumurinn mætir Falklandseyjastraumnum í Argentínuhafi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.