Fara í innihald

Baffinseyjarstraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Baffinseyjarstrauminn

Baffinseyjarstraumurinn er hafstraumur vestan við Baffinseyju í norðvesturhluta Atlantshafs. Hann á upptök sín í Austur-Grænlandsstraumnum og straumum úr Norður-Íshafinu.