Fara í innihald

Gíneustraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 30. nóvember 2017 kl. 15:11 eftir 37.205.33.45 (spjall) Útgáfa frá 30. nóvember 2017 kl. 15:11 eftir 37.205.33.45 (spjall) (örfáar orðalagsbreytingar)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort af hafstraumum í Suður-Atlantshafi

Gíneustraumurinn er hlýr hægfara hafstraumur í Atlantshafi sem liggur austur með Gíneuströnd Vestur-Afríku. Hann líkist þannig Miðbaugsgagnstraumunum í Indlandshafi og Kyrrahafi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.