Fara í innihald

Angólastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Angólastraumurinn er árstíðarbundinn yfirborðsstraumur sem streymir suður með vesturströnd Afríku og er framhald á Gíneustraumnum. Hann á til að að skapa svipað uppstreymi og El Niño í Kyrrahafi en áhrif hans eru þó veikari.