Fara í innihald

Latíum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Latíum
Latium
Fáni Latíum
Skjaldarmerki Latíum
Staðsetning Latíum á Ítalíu
Staðsetning Latíum á Ítalíu
Hnit: 41°54′0″N 12°43′0″A / 41.90000°N 12.71667°A / 41.90000; 12.71667
Land Ítalía
HöfuðborgRóm
Flatarmál
 • Samtals17.236 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals5.720.272
 • Þéttleiki330/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-62
Vefsíðawww.regione.lazio.it Breyta á Wikidata

Latíum (ítalska: Lazio) er hérað á Mið-Ítalíu sem markast af Toskana og Úmbríu í norðri, Abrútsi í austri, Mólíse í suðaustri og Kampaníu í suðri. Í vestri á héraðið mikla strandlengju við Tyrrenahafið. Höfuðstaður héraðsins er höfuðborgin Róm. Héraðið dregur nafn sitt af ættbálki Latverja sem voru forverar hinna fornu Rómverja.

Íþróttafélagið S.S. Lazio dregur nafn sitt af nafni héraðsins.

Sýslur og borgir

[breyta | breyta frumkóða]

Helstu borgir héraðsins eru:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Regione Lazio“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.