Fara í innihald

Venetó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Venetó
Fáni Venetó
Skjaldarmerki Venetó
Staðsetning Venetó á Ítalíu
Staðsetning Venetó á Ítalíu
Hnit: 45°44′N 11°51′A / 45.733°N 11.850°A / 45.733; 11.850
Land Ítalía
HöfuðborgFeneyjar
Flatarmál
 • Samtals18.351 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals4.851.972
 • Þéttleiki260/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-34
Vefsíðawww.regione.veneto.it Breyta á Wikidata

Venetó (ítalska: Veneto) er hérað á Norðaustur-Ítalíu. Höfuðstaður héraðsins eru Feneyjar við Adríahafið. Íbúar eru um 4,8 milljónir (2024).[1]

Sýslur (province)

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Regione Veneto“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.